Menn verða að iðrast, halda boðorðin, endurfæðast, hreinsa klæði sín með blóði Krists, auðmýkja sig og losa sig við hroka og öfund og vinna réttlætisverk til að hljóta sáluhjálp — Góði hirðirinn kallar á fólk sitt — Þeir sem vinna illvirki eru börn djöfulsins — Alma ber sannleika kenningar sinnar vitni og býður mönnum að iðrast — Nöfn hinna réttlátu munu skráð í bók lífsins. Um 83 f.Kr.