Moróní kallar þá til iðrunar, sem ekki trúa á Krist — Hann boðar Guð kraftaverka, sem veitir opinberanir og úthellir gjöfum og táknum yfir hina trúföstu — Kraftaverk hverfa vegna vantrúar — Menn hvattir til að vera skynsamir og halda boðorðin. Um 401–421 e.Kr.