Statistical Report, 2014
Æðsta forsætisráðið hefur gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu yfir vöxt og stöðu kirkjunnar eins og hún var 31. desember 2014.
Kirkjueiningar
|
Stikur |
3.114 |
|
Trúboðsstöðvar |
406 |
|
Umdæmi |
561 |
|
Deildir og greinar |
29.621 |
Meðlimafjöldi kirkjunnar
|
Meðlimafjöldi samtals |
15.372.337 |
|
Nýskráð börn |
116.409 |
|
Skírnir trúskiptinga |
296.803 |
Trúboðar
|
Fastatrúboðar |
85.147 |
|
Þjónustutrúboðar kirkjunnar |
30.404 |
Musteri
|
Musterið sem vígð voru 2014 (Fort Lauderdale musterið í Flórída, Gilbert musterið í Arisóna og Phoenix musterið í Arisóna) |
3 |
|
Endurvígð musteri (Ogden Utah) |
1 |
|
Starfandi musteri í árslok |
144 |