Tölfræðiskýrsla, 2015
Æðsta forsætisráðið hefur gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu kirkjunnar, miðað við 31. desember 2015.
Kirkjueiningar
|
Stikur |
3.174 |
|
Trúboðsstöðvar |
418 |
|
Umdæmi |
558 |
|
Deildir og greinar |
30.016 |
Meðlimafjöldi kirkjunnar
|
Meðlimafjöldi samtals |
15.634.199 |
|
Nýskráð börn |
114.550 |
|
Skírnir trúskiptinga |
257.402 |
Trúboðar
|
Fastatrúboðar |
74.079 |
|
Þjónustutrúboðar kirkjunnar |
31.779 |
Musteri
|
Fimm musteri voru vígð á árinu 2015 (Córdoba í Argentínu, Payson í Utah, Trujillo í Perú, Indianapolis í Indíana og Tijuana í Mexíkó) |
5 |
|
Endurvígð musteri (Mexico borg, Mexíkó, og Montreal Quebec) |
2 |
|
Starfrækt musteri í árslok |
149 |