2010–2019
Tölfræðiskýrsla, 2015
Apríl 2016


Tölfræðiskýrsla, 2015

Æðsta forsætisráðið hefur gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu kirkjunnar, miðað við 31. desember 2015.

Kirkjueiningar

Stikur

3.174

Trúboðsstöðvar

418

Umdæmi

558

Deildir og greinar

30.016

Meðlimafjöldi kirkjunnar

Meðlimafjöldi samtals

15.634.199

Nýskráð börn

114.550

Skírnir trúskiptinga

257.402

Trúboðar

Fastatrúboðar

74.079

Þjónustutrúboðar kirkjunnar

31.779

Musteri

Fimm musteri voru vígð á árinu 2015 (Córdoba í Argentínu, Payson í Utah, Trujillo í Perú, Indianapolis í Indíana og Tijuana í Mexíkó)

5

Endurvígð musteri (Mexico borg, Mexíkó, og Montreal Quebec)

2

Starfrækt musteri í árslok

149