Scripture Stories
Babelsturninn


„Babelsturninn,“ Sögur úr Gamla testamentinu (2022)

„Babelsturninn,“ Sögur úr Gamla testamentinu

1. Mósebók 11

Babelsturninn

Fólk reynir að byggja leið til himins

Ljósmynd
ranglátt fólk

Eftir flóðið, tók fólkið að óhlýðnast Guði. Sumt hafði ekki trú á áætlun Guðs. Það tók að byggja turn, án þess að spyrja Guð, til að reyna að ná til himins. Það var falsmusteri sem nefnt var Babelsturninn.

1. Mósebók 11:4, 9

Ljósmynd
fólk byggir turn

Guð var ekki ánægður með að fólkið byggði turninn. Hann breytti tungumáli þess, svo það gat ekki skilið hvert annað. Það varð að stöðva byggingu turnsins, því það skildi ekki hvert annað.

1. Mósebók 11:6–8; Eter 1:33

Ljósmynd
fólk á förum

Guð tvístraði fólkinu og dreifði því til dvalar um alla jörðu.

1. Mósebók 11:9