Barnavinur
Hver er Jesaja?
Mars 2024


„Hver er Jesaja?“ Barnavinur, mars 2024, 24–25.

Lærið um Mormónsbók

Hver er Jesaja?

Í Mormónsbók lesum við orð manns að nafni Jesaja. Jesaja var spámaður í Gamla Testamentinu. Hann lifði löngu áður en Jesús Kristur fæddist.

Ljósmynd
alt text

Jesaja kenndi um líf Jesú Krists. Hann sagði að Jesús myndi færa frið í heiminn. Hann kenndi að Jesús myndi deyja, rísa upp og snúa aftur til jarðar á ný.

Ljósmynd
alt text

Hundruðum árum síðar, ritaði Nefí orð Jesaja í Mormónsbók til að kenna okkur um Jesú Krist. Þegar Jesús heimsótti Nefítana, miðlaði hann orðum Jesaja. Hann bað okkur að nema þau. Þegar við lærum orð Jesaja, getum við skynjað kærleika frelsarans og komist nær honum.

Ritningaráskorun

  • Lesið 2. Nefí 19:6. Hve mörg nöfn fyrir Jesú eru í þessu versi?

  • Hvaða dýr birtist til að sýna að heilagur andi var við skírn frelsarans? Vísbending: 2 Nefí 31:8

  • Hverjir verða reistir upp? Vísbending: Alma 11:44

Ég get lesið Mormónsbók!

Litið hluta myndarinnar eftir lesturinn. Þið getið lesið þessar ritningar, sem tengjast lestri hverrar viku í Kom, fylg mér.

Ljósmynd
PDF-saga

Myndskreyting: Ben Simonsen