„Blýantsfriðarstillir,“ Barnavinur, mars 2024, 18–19. Blýantsfriðarstillir Mikaela Wilkins (Byggt á sannri sögu) Þessi saga gerðist á Madagaskar. Ég þarf þetta! Hey! Ég er henni svo reið! En Jesús sagði okkur að fyrirgefa. Jesús vill ekki að við rífumst. Er allt í lagi hjá þér? Fyrirgefðu að ég tók blýantinn þinn. Það er í lagi. Ég fyrirgef þér. Myndskreyting: Tania Rex