2023
Þegar of mikið er að gera
Júlí 2023


„Þegar of mikið er að gera,“ Til styrktar ungmennum, júlí 2023.

Þegar of mikið er að gera

Ljósmynd
telpa í skóla

Hriiing!

Ljósmynd
telpa á hlaupum
Ljósmynd
krakkar róa
Ljósmynd
krakkar borða
Ljósmynd
telpa á hlaupum
Ljósmynd
krakkar í blaki
Ljósmynd
fjölskylda neytir kvöldverðar

Ég verð að fara! Ég hef mörg heimaverkefni. Takk fyrir kvöldverðinn!

En við settumst varla niður!

Ljósmynd
telpa við tölvu

Daginn eftir …

Ljósmynd
telpa í skóla með vinkonu
Ljósmynd
telpa æfir sig og veifar vini
Ljósmynd
telpa teflir
Ljósmynd
telpa leikur á píanó
Ljósmynd
telpa hugsar

Ég hef hvorki lokið við heimaverkefnið í stærðfræði né söguritgerðina.

Ég hef ekki séð mikið af fjölskyldu minni.

Ég er virkilega þreytt.

Ég hef ekki lesið ritningarnar eða beðist fyrir um hríð.

Ég held að ég verði að gera einhverjar breytingar.

Ljósmynd
telpa með vinkonu

Hæ! Ætlar þú að koma í skákklúbbinn í dag?

Nei, ekki í dag.

Ljósmynd
systir og bróðir tefla saman

Frábær leikur!