Námshjálp
Orðrómur


Orðrómur

Satan kemur af stað orðrómi og deilum — sem stundum byggist að hluta á sannleika — til þess að snúa fólki gegn Guði og öllu sem gott er (He 16:22; JS — S 1:1). Eitt táknanna um síðari komu Jesú Krists er að fólk mun heyra um ófrið og hernaðartíðindi (Matt 24:6; K&S 45:26; JS — M 1:23).