Námshjálp
Hertygi, herklæði


Hertygi, herklæði

Hlíf notuð til að vernda líkamann fyrir höggum og stungum vopna. Orðið er einnig notað yfir andlega eiginleika sem vernda menn fyrir freistingum og því sem illt er.