Námshjálp
Boðorðabókin


Boðorðabókin

Árið 1833 voru nokkrar af opinberunum þeim, sem spámaðurinn Joseph Smith hafði fengið, búnar til prentunar undir heitinu A Book of Commandments for the Government of the Church of Christ. Drottinn hélt áfram að tala til þjóna sinna og stærra safn opinberana var gefið út tveim árum síðar sem Kenning og sáttmálar.