Spámaðurinn Eter hvetur fólkið til trúar á Guð — Moróní segir frá þeim undrum og kraftaverkum, sem trúin getur komið til leiðar — Trúin gerði bróður Jareds mögulegt að sjá Krist — Drottinn gefur mönnum veikleika, til þess að þeir verði auðmjúkir — Í trú bauð bróðir Jareds fjallinu Serín að flytja sig — Trú, von og kærleikur skilyrði sáluhjálpar — Moróní sá Jesú augliti til auglitis.