Barnavinur
Hvað eru ritningarnar?
Janúar 2024


„Hvað eru ritningarnar?“ Barnavinur, jan. 2024, 46–47.

Helstu trúarreglur

Hvað eru ritningarnar?

Ljósmynd
PDF-saga

Myndskreyting: Apryl Stott

Fyrir löngu, skrifuðu spámenn um Jesú Krist og hvernig þeir fylgdu honum.

Á okkar tíma get ég lesið um þá í ritningunum.

Biblían og Mormónsbók kenna mér hvernig að vera eins og Jesús.

Þegar ég les ritningarnar, finn ég fyrir elsku Guðs.

Ég hlýt blessanir þegar ég fylgi því sem ritningarnar segja.