Barnavinur
Ég get lesið ritningarnar
Janúar 2024


„Ég get lesið ritningarnar,“ Barnavinur, jan 2024, 12.

Fara og gera

Ég get lesið ritningarnar

Þið, eins og Nefí, getið farið og gert það sem Drottinn hefur boðið. (Sjá 1. Nefí 3:7.)

Ljósmynd
alt text

Myndskreyting: Corey Egbert

Þið getið lært um ritningarnar á fjölbreyttan hátt. Prófið eina eða tvær af hugmyndunum hér að neðan. Þið getið líka skrifað niður eigin hugmynd!

  • Horfið á ritningarmyndband.

  • Leikið sögu úr ritningunum.

  • Hlustið á ritningarnar á Gospel Library-appinu.

  • Skoðið myndir í ritningarsögubókum.

Ljósmynd
alt text

Þegar ég fer í kirkju, reyni ég að finna hljóðlátt herbergi til að lesa ritningarnar. Ég finn til gleði þegar ég les ritningarnar. Uppáhalds ritningarsagan mín er af fæðingu Jesú, því ég finn mest fyrir heilögum anda þegar ég les hana.

Jack W., 10 ára, Bratislava, Slóvakíu

Biðjið og gerið áætlun um það hvernig þið munið læra í ritningunum. Skrifið áætlun ykkar hér fyrir neðan.