Barnavinur
Kæru Barnavinir
Janúar 2024


„Kæru Barnavinir,“ Barnavinur, jan. 2024, innanverð kápusíða.

Kæru vinir,

Ljósmynd
alt text

Lesið þið í Mormónsbók? Við eigum skemmtilegar sögur og hugmyndir til hjálpar.

Lesið um draum Lehís á bls. 26. Litlir vinir geta líka hjálpað við lesturinn, eins og Sami í Bólivíu gerði (bls. 10). Þið getið jafnvel lesið með fjölskyldumeðlimum sem búa langt í burtu, eins og vinir okkar í Noregi gerðu (sjá bls. 30). Litið svo á lestrartöfluna á bls. 25 í hverjum mánuði til að halda utan um lesturinn.

Við vonum að þið finnið fyrir kærleika Jesú Krists til ykkar við lesturinn!

Kveðja,

Barnavinur