Barnavinur
Kæru foreldrar
Janúar 2024


„Kæru foreldrar,“ Barnavinur, jan. 2024, aftanverð kápusíða.

Kæru foreldrar,

Ljósmynd
bréf til foreldra

Hvernig hjálpið þið börnum ykkar að þekkja tilfinningu heilags anda? Þið getið notað verkefnið á síðu 17 og talað um það hve oft hann talar til okkar með hljóðum hugsunum og tilfinningum. Þið getið líka lesið söguna á síðu 14 og talað um það hvernig hann getur varað okkur við og verndað. Þegar við finnum fyrir heilögum anda, getum við minnst þess hve mikið himneskur faðir elskar okkur og vill blessa okkur.

Kveðja,

Barnavinur