Barnavinur
Hvernig getur heilagur andi hjálpað mér?
Janúar 2024


„Hvernig getur heilagur andi hjálpað mér?“ Barnavinur, jan. 2024, 16.

Svör postula

Hvernig getur heilagur andi hjálpað mér?

Aðlagað úr „How to Tune in to the Holy Ghost,“ New Era, ágú. 2015, 48; „Pure Testimony,“ Liahona, nóv. 2004, 40–43; og „Gleði þjónustunnar,“ aðalráðstefna, apríl 2011.

Ljósmynd
alt text

Myndskreyting: Brooke Smart

Heilagur andi getur huggað ykkur og veitt ykkur frið.

Hann getur varað ykkur við hættu.

Hann getur kennt ykkur hvað er satt.

Hann getur leitt ykkur til að velja rétt.