„Ég get fylgt Jesú með því að lesa ritningarnar,“ Barnavinur, jan. 2024, 44–45.
Ég get fylgt Jesú með því að lesa ritningarnar
Myndskreyting: Deb Johnson
Jesús sagði okkur að lesa ritningarnar.
Jafnvel þótt ég sé lítil, þá get ég lært af ritningunum!
Þegar ég hlusta, þá get ég lært hvernig á að vera eins og Jesús Kristur.
Ritningarnar eru fyrir alla!
Verkefnatími
Hjálpið Nefí og fjölskyldu hans að fara yfir hafið til að komast til fyrirheitna landsins. Hver er uppáhaldssaga ykkar í ritningunum?