3. New York, Pennsylvaníu og Ohio svæði Bandaríkjanna
N
Toronto
Ontario-vatn
Rochester
Huron-vatn
Erie-skipaskurðurinn
Palmyra
Mendon
Buffalo
Fayette
Manchester
Suður Bainbridge
Perrysburg
Freedom
Fingurvötn
Colesville
New York
Hús Josephs Knight eldra
Erie-vatn
Kanada
Hús Josephs Smith yngra
Bandaríkin
Thompson
Susquehanna-fljótið
Harmony
Cleveland
Kirtland
Pennsylvania
Ohio
Amherst
Orange
Hiram
Kílómetrar
0 50 100 150 200
A B C D E F G H
1 2 3 4
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
-
South Bainbridge Joseph Smith yngri og Emma Hale voru gefin saman hér 18. janúar 1827 (sjá JS — S 1:57).
-
Colesville Fyrsta grein kirkjunnar var stofnuð hér í húsi Josephs Knight eldri í Colesville sveitarfélaginu 1830.
-
Hús Josephs Smith eldra í Harmony Mikill hluti þýðingar Mormónsbókar var unninn hér. Prestdæmið var endurreist skammt frá 1829 (sjá K&S 13; 128:20; JS — S 1:71–72).
-
Fayette Vitnin þrjú sáu gulltöflurnar og engilinn Moróní hér (K&S 17). Þýðingu Mormónsbókar lauk hér í júní 1829. Kirkjan var stofnuð hér 6. apríl 1830 (sjá K&S 20–21).
-
Mendon Í fyrstu heimili Brighams Young og Hebers C. Kimball.
-
Kirtland Trúboðar sem höfðu verið sendir til Lamanítanna staðnæmdust hér 1830 og skírðu Sidney Rigdon og aðra á Kirtland svæðinu. Hér voru höfuðstöðvar kirkjunnar frá 1831 til 1838. Fyrsta musterið á þessum ráðstöfunartíma var reist í Kirtland og var vígt 27. mars 1836 (sjá K&S 109).
-
Erie-skipaskurðurinn Þrjár greinar kirkjunnar í New York (Colesville, Fayette og Manchester) fóru eftir Erie-skipaskurðinum og Erie-vatni til Kirtlands, Ohio, í apríl og maí 1831.
-
Hiram Joseph og Emma bjuggu hér frá september 1831 til september 1832. Joseph og Sidney Rigdon unnu að þýðingu Josephs Smith á Biblíunni (ÞJS). Opinberanir meðteknar hér: K&S 1; 65–71; 73; 76–77; 79–81; 99; 133.
-
Amherst Joseph Smith var studdur sem forseti hins háa prestdæmis 25. janúar 1832 (sjá K&S 75).
-
Toronto Heimili Johns Taylor, þriðja forseta kirkjunnar og Mary Fielding Smith, eiginkonu Hyrums Smith.