Námshjálp
6. För kirkjunnar vestur á bóginn


6. För kirkjunnar vestur á bóginn

Ljósmynd
Kirkjusögukort 6

N

Kanada

New York

Oregon sjálfsstjórnarsvæðið

Landsvæði indíána

Fayette

New York-borg

Snake-áin

Hall virkið

Bridger virkið

Nyrðri Platte-áin

Kyrrahaf

Laramie virkið

Vetrarstöðvar

Iowa

Pennsylvania

4. febr. 1846 Ferð skipsins Brooklyn hefst

Council Bluffs

Illinois

Indiana

Kirtland

San Francisco

Kaliforníuslóðin

Saltvatnið mikla

Salt Lake City

Syðri Platte-áin

Nauvoo

Philadelphia

Leavenworth virkið

Far West

Ohio

Washington, D.C.

Atlantshaf

Sacramento

Quincy

Liberty

Kalifornía

Mexíkó

Pueblo

Arkansas-fljótið

Independence

Skipið Brooklyn kom til Yerba Buena (San Fransiskó) 31. júlí 1846

Los Angeles

Missouri

Santa Fe

Kanada-áin

Landsvæði Indíána

San Bernardino

San Luis Rey trúboðið

Gila-áin

Rio Grande

Pecos-áin

San Diego

Tucson

Lykill

Leið Mormónaherdeildarinnar

Leið hinna heilögu vestur á bóginn

Leið skipsins Brooklyn

Kílómetrar

0 150 300 450 600

A B C D E F G H

1 2 3 4

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

  1. Fayette Spámaðurinn Joseph Smith fór frá Fayette til Kirtlands, Ohio, í janúar 1831. Greinarnar þrjár í New York (Fayette, Colesville og Manchester) fylgdu á eftir í apríl og maí 1831 samkvæmt fyrirmælum Drottins um að safnast saman (sjá K&S 37–38).

  2. Kirtland Höfuðstöðvar kirkjunnar voru aðallega í Kirtland frá 1831 til 1838.

  3. Independence Drottinn skilgreindi Independence (í Jackson-sýslu, Missouri) sem miðpunkt Síonar í júlí 1831 (sjá K&S 57:3). Múgur hrakti hina heilögu úr Jackson-sýslu í nóvember 1833.

  4. Liberty Hinir heilögu frá Jackson-sýslu söfnuðust saman í Claysýslu frá 1833 til 1836, þegar þess var krafist að þeir færu þaðan. Spámaðurinn Joseph Smith og fimm aðrir voru fangelsaðir hér á óréttmætan hátt frá desember 1838 til apríl 1839.

  5. Far West Griðastað var komið á hér fyrir hina heilögu 1836–1838. Hér voru höfuðstöðvar kirkjunnar 1838. Á árunum 1838–1839 neyddust hinir heilögu til að flýja yfir til Illinois.

  6. Nauvoo Höfuðstöðvar kirkjunnar 1839–1846. Eftir píslarvættisdauða spámannsins og Hyrums bróður hans, fluttu hinir heilögu vestur á bóginn.

  7. Council Bluffs Frumherjarnir komu hér í júní 1846. Meðlimir í Mormónaherdeildinni fóru héðan 21. júlí 1846, undir stjórn James Allen.

  8. Vetrarstöðvar Mikilvæg tímabundin byggð, 1846–1848. Framvarðarhópurinn undir stjórn Brighams Young forseta fór héðan vestur á bóginn í apríl 1847.

  9. Leavenworth virkið Mormónaherdeildin fékk búnað sinn hér áður en hergangan til vesturs hófst hér í ágúst 1846.

  10. Santa Fe Philip Cooke stjórnaði Mormónaherdeildinni þegar hún fór héðan 19. október 1846.

  11. Pueblo Þrjár sjúkrasveitir Mormónaherdeildarinnar voru sendar til Pueblo til þess að jafna sig, þar eyddu þeir vetrinum 1846–1847 ásamt heilögum frá Mississippi. Þessir hópar komu í Saltvatnsdalinn í júlí 1847.

  12. San Diego Mormónaherdeildin lauk hinni 3.200 kílómetra löngu hergöngu hér 29. janúar 1847.

  13. Los Angeles Mormónaherdeildin var leyst upp hér 16. júlí 1847.

  14. Sacramento Sumir sem verið höfðu í herdeildinni unnu hér og í Sutter’s Mill lengra austur með Ameríkanánni. Þeir voru viðstaddir þegar gull var uppgötvað í janúar 1848.

  15. Salt Lake City Höfuðstöðvar kirkjunnar frá 1847 til þessa dags. Brigham Young kom í Saltvatnsdalinn 24. júlí 1847.