Formáli
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

Kirkjusögukort

Kortin hér á eftir geta auðveldað ykkur að skilja betur upphaf sögu Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu og ritningarnar sem opinberuðust með spámanninum Joseph Smith og eftirmönnum hans. Með landfræðilegri þekkingu á svæðum þeim sem um er fjallað í ritningunum fæst betri skilningur á atburðum ritninganna.