2023
Þegar þið eruð dæmd af ósanngirni
Mars 2023


„Þegar þið eruð dæmd af ósanngirni,“ Til styrktar ungmennum, mars 2023.

Þegar þið eruð dæmd af ósanngirni

Ljósmynd
ungmenni í sunnudagsskóla
Ljósmynd
piltur glósar í námsbekk í kirkju

„Frábær athugasemd! Ég vil skrifa hana hjá mér.“

Ljósmynd
Sunnudagaskólakennari ræðir við pilt

„Stephen, þetta er ekki tími fyrir símaleiki. Lexi er að miðla einhverju mikilvægu.“

Ljósmynd
piltur í sunnudagaskóla

„Hey, ég var bara að taka minnispunkta!“

Ljósmynd
piltur á gangi utandyra

„Ég trúi ekki að bróðir Henderson hafi skammað mig svona fyrir framan allan bekkinn! Það eina sem ég var að gera var að skrifa niður það sem Lexi sagði!“

Ljósmynd
piltur og móðir ræða saman

„Þetta ástand minnir mig á þegar Moróní herforingi skrifaði mjög óvingjarnlega hluti til Pahorans, jafnvel þó okkur sé kennt að Pahoran hefði ekki gert neitt rangt.

„Huh. Þú hefur rétt fyrir þér. Mér þykir þessi frásögn góð.“

Ljósmynd
piltur á bæn

„Viltu hjálpa mér að fyrirgefa bróður Henderson, eins og Pahoran fyrirgaf Moróní.“

Ljósmynd
ungmenni í sunnudagsskóla