Barnavinur
Skírnarsáttmálinn minn
Skírn og staðfesting


„Skírnarsáttmálinn minn,“ Barnavinur, ágúst 2023, 10–11.

Skírnarsáttmálinn minn

Sáttmáli er loforð sem við gerum við himneskan föður. Lesið um þrennt sem við lofum að gera þegar við skírumst. Skrifið síðan um það sem þið getið gert til að halda skírnarsáttmála ykkar!

Hafa Jesú Krist ávallt í huga

Ljósmynd
alt text

„Hafa hann ávallt í huga“ (Moróní 4:3).

Þegar Elena sá einhvern vera vondan við aðra, hugsaði hún um það hvað Jesús myndi gera.

Hvernig get ég haft Jesú í huga?: __________

Halda boðorð hans

Ljósmynd
alt text

„Halda boðorð hans“ (Moróní 4:3).

James kaus að horfa ekki á myndband með ljótum orðum og myndum.

Boðorð sem ég get haldið: __________

Taka á sig nafn hans

Ljósmynd
alt text

„Taka á [þig] nafn [Jesú Krists]“ (Moróní 4:3).

Nana sagði vini sínum að hún tilheyrir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.

Hvað það þýðir fyrir mig að taka á okkur nafn hans: __________

Halda sáttmála minn

Hér eru nokkrar fleiri leiðir til að halda skírnarsáttmála ykkar.

Hjálpa fólki

Ljósmynd
alt text

„[Bera] hver annars byrðar, svo að þær verði léttar“ (Mósía 18:8).

Akio hjálpaði yngri bróður sínum með stærðfræðiheimavinnuna.

Hverjum get ég hjálpað?: __________

Iðrast þegar þið gerið eitthvað af ykkur

Ljósmynd
alt text

„Iðrast og endurfæðast“ (sjá Alma 5:49).

Eftir að Isa sagði nokkuð óvinsamlegt við systur sína, bað hún til himnesks föður. Síðan bað hún systur sína um að fyrirgefa sér.

Hvernig get ég iðrast?: __________

Hugga aðra

Ljósmynd
alt text

„Hugga þá, sem huggunar þarfnast“ (Mósía 18;9).

Lucas heimsótti vin sinn sem hafði misst afa sinn.

Hvernig get ég huggað einhvern?: __________

Ljósmynd
alt text here

Myndskreyting: Kelly Smith