2022
Fyrir eldri börn
Nóvember 2022


Fyrir eldri börn

Ljósmynd
activities for kids

Einföld þjónusta

  • Brosið til þeirra sem þið sjáið.

  • Skrifið bréf til trúboða.

  • Syngið lag til að gleðja einhvern.

Matreiðsla með Barnavini

Ljósmynd
David Avalos smiles as he prepares a meal from a recipe found in a Friend magazine.

Ég hef gaman af að nota mataruppskriftir frá Barnavini! Eitt markmiða minna í Áætlun barna og unglinga er að læra að matreiða. Það er mjög gaman að fara eftir uppskriftum og líka mjög gómsætt. Ég er að læra nýjar matreiðsluaðferðir.

David A., 9 ára, Utah, Bandaríkjunum

Ábendingar til að búa sig undir musterisferð

Yrkið lag eða ljóð um musterið eða teiknið mynd af því musteri sem er næst ykkur.

Áskorun í listum

Útfyllið þetta svæði með eins mörgum mynstrum og þið getið.

Innblásin orð

„Gleðjist ævinlega og færið þakkir í öllu.“ Kenning og sáttmálar 98:1