2022
Hetjuspjöld ritninganna
Nóvember 2022


Hetjuspjöld ritninganna

Klippið út spjöldin, brjótið saman á brotalínunni og límið þau svo saman.

Ester

Ljósmynd
Esther standing before King Ahasuerus.

„[Þú ert … komin … vegna þessara tíma.]“

  • Hún var hugrökk drottning og Ísraelsættar.

  • Ný lög kváðu á um að allir Ísraelsmenn skyldu drepnir. Hún fastaði og baðst fyrir. Hún hætti eigin lífi við að tala við konunginn.

  • Konungurinn hlustaði á hana. Hún bjargaði þjóð sinni.

Job

Ljósmynd
Illustration of Job kneeling in prayer with his home destroyed behind him.

„Ég veit að lausnari minn lifir.“

  • Hann var réttlátur. Hann tókst þó á við mikla erfiðleika. Börnin og dýrin hans dóu. Hann varð mjög veikur.

  • Hann vissi ekki af hverju hann upplifði slæma hluti. Hann treysti þó Guði.

  • Á tilsettum tíma var hann læknaður. Guð var með honum á bæði góðum og slæmum tímum.

Ljósmynd
cut-out scripture cards

Myndskreyting: Alona Millgram