Ungmenni
Tilgangur


Tilgangur

Hand holding a smartphone

Ég get notað tækni með tilgangi. Hún stjórnar mér ekki.

Tæknin tengir mig við frábært fólk (og um tvær milljónir kattamyndbanda). En stundum festist ég í því að skruna eða svara fólki. Alltaf þegar þetta gerist hjálpar það mér að muna að ég stjórna tækninni. Hún stjórnar mér ekki. Ég get notað hana fyrir það sem ég þarf og farið svo yfir í eitthvað annað.

Hér eru nokkrar spurningar sem geta hjálpað:

  • Af hverju er ég að nota þetta tæki núna?

  • Líður mér vel með það sem ég er að gera?

  • Í hversu langan tíma mun ég nota þetta tæki?

Stundum á ég erfitt með að lýsa því hvernig mér líður. Þetta myndband hjálpaði mér að koma því í orð. Kannski mun það hjálpa ykkur líka.

Icons
3:18