„Yfirlit,“ Hafa stjórn á tækninni (2025)
„Yfirlit“ Hafa stjórn á tækninni
Yfirlit
Tilgangur – Ég get notað tæknina með tilgangi. Hún stjórnar mér ekki.
„Ég, Drottinn, ætla þér mikið verk að vinna” (Kenning og sáttmálar 112:6).
Áætlun – Þegar ég skipulegg fram í tímann, líður mér betur og ég tek betri ákvarðanir.
„Þetta líf er tími mannanna til að búa sig undir að mæta Guði” (Alma 34:32).
Staldra við – Það er allt í lagi fyrir mig að staldra við og gera hlé.
„Hald ró yðar og vitið að ég er Guð“ (Kenning og sáttmálar 101:16).
|
Tilgangur |
Áætlun |
Hlé |
|---|---|---|
|
Ég get notað tæknina með tilgangi. Hún stjórnar mér ekki. |
Þegar ég skipulegg fram í tímann, líður mér betur og tek betri ákvarðanir. |
Það er í lagi fyrir mig að staldra við og gera hlé. |
Spurningar til umhugsunar
|
Tilgangur |
Áætlun |
Hlé |
|---|---|---|
|
|
|
Hagnýtar tillögur
|
Tilgangur |
Áætlun |
Hlé |
|---|---|---|
|
|
|