Ungmenni
Yfirlit


„Yfirlit,“ Hafa stjórn á tækninni (2025)

„Yfirlit“ Hafa stjórn á tækninni

Yfirlit

tvær brosandi konur við notkun tækninnar

Tilgangur – Ég get notað tæknina með tilgangi. Hún stjórnar mér ekki.

„Ég, Drottinn, ætla þér mikið verk að vinna” (Kenning og sáttmálar 112:6).

Áætlun – Þegar ég skipulegg fram í tímann, líður mér betur og ég tek betri ákvarðanir.

„Þetta líf er tími mannanna til að búa sig undir að mæta Guði” (Alma 34:32).

Staldra við – Það er allt í lagi fyrir mig að staldra við og gera hlé.

„Hald ró yðar og vitið að ég er Guð“ (Kenning og sáttmálar 101:16).

Tilgangur, áætlun, hlé

Tilgangur

Áætlun

Hlé

Ég get notað tæknina með tilgangi. Hún stjórnar mér ekki.

Þegar ég skipulegg fram í tímann, líður mér betur og tek betri ákvarðanir.

Það er í lagi fyrir mig að staldra við og gera hlé.

Spurningar til umhugsunar

Tilgangur

Áætlun

Hlé

  • Af hverju er ég að nota tæknina núna?

  • Líður mér vel með það sem ég er að gera?

  • Hversu lengi mun ég nota tæknina?

  • Hver er áætlun mín varðandi notkun tækninnar?

  • Hvað sýni ég Guði með því hvernig ég ver tíma mínum?

  • Forðast ég efni sem ég veit að er ekki rétt eða markvisst?

  • Skynja ég að andinn yfirgefur mig?

Hagnýtar tillögur

Tilgangur

Áætlun

Hlé

  • Sendið jákvæð skilaboð til einhvers.

  • Hlustið á tónlist sem hjálpar ykkur að finna frið.

  • Búið til ykkar eigið efni.

  • Notið tæknina af ásetningi til að læra.

  • Úthlutið ykkur daglegum tíma fyrir skjátíma.

  • „Fylgið“ aðeins og hafið samband við nánustu fjölskyldu og vini.

  • Verið með tækjalaus svæði heima.

  • Setjið upp hleðslustöð fyrir fjölskylduna.

  • Notið síu.

  • Leggið tækið frá ykkur og gangið í burtu.

  • Biðjið fyrir styrk.

  • Talið við einhvern.