Janúar 2025 Greinar Russell M. NelsonÞakklát fyrir að safnast samanNelson forseti kennir um þrjá þætti samansöfnunar Ísraels – samansöfnunar til frelsarans, samansöfnunar með hinum heilögu og samansöfnunar í þjónustu hans. Patrick KearonFagnaðartíðindi elsku og gleðiÖldungur Kearon miðlar gleðinni og þeim blessunum sem við njótum, vegna endurreisnar kirkju frelsarans. Taniela B. WakoloBlessanir endurreisnarinnarÖldungur Wakolo kennir að við getum öll vitnað um blessanir hins endurreista fagnaðarerindis – hvenær og hvar sem er. SáttmálskonurJ. Anette DennisÞörf er fyrir alla í líkama KristsHvernig getur sáttmálssamband okkar við Guð hjálpað okkur að byggja upp sambönd við aðra? Matthew J. GrowBlessanirnar 1836 og erfiðleikarnir 1837Andlegu hápunktarnir 1836 og prófraunirnar 1837 sjá okkur í dag fyrir nokkrum lexíum. John H. HeathAnn og Newel Whitney og sáttmálsvegurinnAnn og Newel Whitney hittu spámanninn Joseph fyrst árið 1831 og héldu sáttmála sína og byggðu upp Síon á fyrri tíma endurreisnarinnar. Frá Síðari daga heilögum Jessika Roy FrazierFallegasti dagurinnFaðir höfundar lærir að aldrei er of seint að iðrast og koma í útréttan faðm frelsarans. Yanina Murga JaramilloÞetta er gjöfin þínSystir þróar gjafir sínar í þeirri viðleitni að blessa aðra. Miguel A. RodriguezÉg hefði átt að leggja við hlustirMeðlimur kirkjunnar lærir mikilvægi þess að fylgja andlegum innblæstri eftir að hafa verið ranglega sakaður um óheiðarleika. Gianfranco VizziniVar trúboðsköllun mín mistök?Ungur trúboði frá Suður-Afríku nýtur velgengni í trúboði sínu með því að miðla hæfileikum sínum og elsku til frelsarans. Bronwyn HawsVerk Guðs gerð opinberStúlka sem verður blind fær sjón á ný eftir að hafa hlotið blessun og bænasvar á sjúkrahúsi. Kom, fylg mér Hvaða sannleika kennir yfirlýsingin um endurreisnina?Nelson forseti bauð okkur að læra, ígrunda og tileinka okkur sannleikann sem er í yfirlýsingunni um endurreisnina. Spyrja spurninga, finna svör: Forskriftin sem Joseph Smith settiÞrjár spurningar og svör til að styrkja vitnisburð okkar um Fyrstu sýnina. Bjálkahús Smith-fjölskyldunnarMynd listamanns af bjálkahúsi Smith-fjölskyldunnar. Ungt fullorðið fólk Simona LoveHamingja verður ekki keypt með peningum, en Kristur veitir fúslega gleðiUng fullorðin manneskja ákveður að láta það sem heimsins er ekki koma upp á milli sín og himnesks föður. Isabelle JusticeMinnast ástæðu þess að ég lifi eftir fagnaðarerindinuUng kona lærir að það getur hjálpað henni að komast nær frelsaranum að vita af hverju hún lifir eftir og elskar fagnaðarerindi Jesú Krists. Áframhaldandi flokkar Kirkjan er hérLiège, BelgíuKirkjan í Belgíu Notkun tímarita kirkjunnarHin endurreista kirkja Jesú KristsÁbendingar um notkun kirkjutímarita til hjálpar við að lifa eftir fagnaðarerindi Jesú Krists. Íslandssíður Finna svör í lífi og þjónustu Jesú Krists