2022
Konur í Gamla testamentinu
Júlí/Ágúst 2022


Skemmtisíða

Konur í Gamla testamentinu

Ljósmynd
illustration of different women from the Bible

Parið saman nöfn við réttar lýsingar.

  1. Hún var fyrsta konan á jörðu. Eiginmaður minn var Adam. Hann dvaldi í aldingarðinum Eden. (Sjá 1. Mósebók 3:20.)

  2. Maður nokkur bað mig um vatn úr brunni. Ég gaf honum og tíu úlföldunum hans vatn. Ég fór síðan með honum til að hitta mann að nafni Ísak. Ísak varð eiginmaður minn. (Sjá 1. Mósebók 24:15–19, 64–67.)

  3. Fólkið mitt var illa statt. Ég bað það að biðja og fasta með mér. Ég bað síðan eiginmann minn, konunginn, að bjarga því. Hann hlustaði og fólki mínu varð bjargað. (Sjá Esterarbók 7:2–4.)

  4. Ég gat ekki eignast börn í mörg ár. Drottinn lofaði að ég myndi eignast son. Ég hafði trú og þolinmæði. Drottinn blessaði mig með syni að nafni Ísak. (Sjá 1. Mósebók 21:1–3.)

  5. Ég var dómari og spákona. Ég hjálpaði Ísraelsmönnum að komast nær Guði. Ég lofsöng Guð með söng, eftir að hann hjálpaði fólkinu. (Sjá Dómarabókin 4:4; 5:1–2.)

  6. Þegar sonur minn lést, annaðist Rut mig. Þegar Rut giftist aftur og átti barn, hjálpaði ég við uppeldi sonar hennar. (Sjá Rutarbók 1:8, 14–18.)

  1. Rebekka

  2. Ester

  3. Debóra

  4. Naomí

  5. Sara

  6. Eva

Myndskreyting eftir Simini Blocker