2022
Móses og mannað
Mars/apríl 2022


Sögur úr ritningunum

Móses og mannað

Þið getið lesið þessa frásögn í 2. Mósebók 16.

Ljósmynd
Moses with lots of people walking behind him

Móses var spámaður. Hann leiddi fólk Guðs í átt að fyrirheitna landinu. Það gekk í marga daga.

Ljósmynd
girl and boy holding food in hands

Fólkið var hungrað. Það hafði engan mat. Þannig að Guð sendi því mat af himnum. Það var kallað manna.

Ljósmynd
mom and son gathering food in bowl

Hvern morgun safnaði fólkið saman manna til að borða. Það hélst samt ekki ferskt yfir nóttina. Það varð að safna meiru næsta dag.

Ljósmynd
Jesus with young children

Mannað minnir okkur á Jesú Krist. Guð sendi manna til að bjarga fólkinu. Hann sendi líka Jesú til jarðar til að frelsa okkur. Við þörfnumst Jesú á hverjum degi, alveg eins og við þörfnumst matar á hverjum degi.

Ljósmynd
boy showing picture of Jesus to little sister

Ég mun fylgja Jesú. Hann mun veita mér styrk og hjálpa mér að skynja kærleika hans dag hvern.

Ljósmynd
coloring page of Jesus with children

Myndskreyting eftir Apryl Stott