2022
Jósef bjó í haginn fyrir erfiðleikatíma
Mars/apríl 2022


Sögur úr ritningunum

Jósef bjó í haginn fyrir erfiðleikatíma

Þið getið lesið þessa frásögn í 1. Mósebók 41.

Ljósmynd
Joseph speaking to the pharaoh in Egypt

Jósef var spámaður. Hann bjó í Egyptalandi. Eina nóttina dreymdi Faraó, konungur Egypta, skrítinn draum. Hann spurði Jósef hvað draumurinn merkti.

Ljósmynd
young boy holding out empty plate

Guð hjálpaði Jósef að skilja drauminn. Í sjö ár myndi fólkið hafa ofgnótt af mat. Síðan myndu þau ekki hafa nægan mat í sjö ár. Jósef sagði Faraó þetta.

Ljósmynd
Joseph helping save grain

Jósef sagði að þeir þyrftu að safna mat núna. Þá yrðu þeir reiðubúnir fyrir erfiðleikatímana. Faraó setti Jósef í forsvar fyrir matarsöfnunina. Jósef lagði hart að sér.

Ljósmynd
Joseph helping hand out bags of food

Þegar sjö ára hungursneyðin kom, átti fólkið nægan mat að borða. Þau áttu jafnvel nóg til að miðla öðrum.

Ljósmynd
children walking to church and holding umbrella in rain

Ég get undirbúið mig nú. Með hjálp Guðs get ég sigrast á erfiðleikatímum.

Ljósmynd
coloring page of boy waving while friend drives away

Myndskreyting eftir Apryl Stott