Júlí 2025 Greinar Gary E. StevensonFinnið gleði í vegferð ykkar í fagnaðarerindinuÖldungur Stevenson býður Síðari daga heilögum að neyta ávaxta fagnaðarerindisins og finna gleði í þessu lífi, er þeir stefna að eilífu lífi. Edward DubeElska frelsarans og umhyggja gagnvart hinum einaÖldungur Dube kennir að við höfum verið beðin að elska og þjóna hvert öðru eins og Jesús Kristur gerir – einum af öðrum. SáttmálskonurAðalforsætisráð LíknarfélagsinsUmhyggja: Alþjóðlegt framtak til að bæta velferð kvenna og barnaÞótt kirkjan starfi með samtökum að velferð kvenna og barna, getum við öll uppfyllt tilgang Líknarfélagsins við að veita stundlega og andlega líkn. Einfaldar leiðir til að verða kristilegri í hirðisþjónustu okkarFjórir meðlimir miðla reynslu sinni. Trevor HinckleyÞjóna þeim sem hafa ilmofnæmiVið viljum að allir geti farið í kirkju og musterið, en það getur verið erfitt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir efnafræðiðlegum ilmum. Hér eru nokkrar leiðir sem gætu verið gagnlegar. Emily Judson SinkovicFélagaráð: Að skapa meðvitað hamingju í hjónabandiMeð æfingu mun hið ólíka í okkur verða að tækifærum til að tengjast, fremur en að vera vegatálmar. Frá Síðari daga heilögum Brookie DickersonMyndum við sjá barnabarn okkar afturHöfundurinn og eiginmaður hennar njóta blessana af þeirri ákvörðun sinni að þiggja boð Nelsons forseta um að fara reglulega í musterið. Gary M. JohnsonTrú systur MuñozFyrrverandi trúboði segir frá undursamlegri sögu trúar og lækningar í þjónustu sinni í Kólumbíu. Robert DilSá tónum tónlistarHöfundur gefur vitnisburð sinn um að við séum blessuð þegar við leitum tækifæra til að þjóna og lofa Drottin hvar sem við erum og á hvaða hátt sem við getum. Chantele SedgwickVaggað í svefn af DrottniViðhorf höfundar til rauna og blessana breytist eftir að barnið róast og hún finnur huggun eftir að hafa fengið prestdæmisblessun. Junya MizoguchiÉg finn frið í hjarta mínuSú ákvörðun höfundar að efla kirkjuköllun sína, þrátt fyrir kröfur um tíma hans meðan hann er í hjúkrunarnámi, blessar hann síðar meir heima og í vinnunni. Kom, fylg mér Nathan H. WilliamsSvar við hinni miklu spurningu: Hvað virðist ykkur um Krist?Í Kenningu og sáttmálum 76 er okkur boðið að hugleiða þessa mikilvægu spurningu. Ungt fullorðið fólk Ricardo P. GiménezRáð mitt til ungs fullorðins fólks varðandi stefnumót og hjónabandÖldungur Giménez gefur ráð varðandi málefni markvissra stefnumóta og hjónabanda Bréf til þeirra sem eiga erfitt með að fyrirgefaUng fullorðin manneskja segir frá hughrifum sínum um að fyrirgefa einhverjum sem hefur sært ykkur. Áframhaldandi flokkar Frásagnir úr ritinu Heilagir, 4. bindiFlótti frá VíetnamHinir heilögu í Víetnam halda í trú sína er þeir flýja stríð. KirkjusögulistHeimili Johnson-fjölskyldunnarSýn listamanns af heimili Johnson fjölskyldunnar í Hiram, Ohio, Bandaríkjunum