2025
Kenndu mér að biðjast velvirðingar
Júlí 2025


Helstu trúarreglur

Kenndu mér að biðjast velvirðingar

Barn stendur upp á kolli og teygir sig í kökukrukku

Stundum tökum við rangar ákvarðanir.

Stúlka talar við bróður sinn; hlutir á hillu falla niður

Til að gera hlutina betri, getum við sagt „mér þykir það leitt“.

Drengur að þrífa upp eftir fallna pottaplöntu

Þá getum við hjálpað við að leysa vandamálið.

telpa á bæn

Við getum líka sagt himneskum föður að okkur þyki þetta líka leitt. Hann mun alltaf hjálpa okkur að gera betur!

Sögustund

Bendið á hverja mynd til að raða henni í rétta röð. Getið þið sagt einhverjum hvað er að gerast á myndunum?

PDF-síða

Myndskreyting: Anny Chen