Svör postula Orð ykkar skipta máli Öldungur Ronald A. Rasband í Tólfpostulasveitinni Tekið úr „Orð skipta máli,“ aðalráðstefna, apríl 2024. Orð okkar skipta máli. Sýnið því varúð varðandi það sem þið segið og hvernig þið segið það. Hér eru þrjú einföld orðtök sem við getum notað til að uppörva aðra: „Takk fyrir.“ „Mér þykir þetta leitt.“ Og: „Ég elska þig.“ Opna PDF Myndskreyting: Mark Robison