1. KapítuliGuð opinberar sig Móse — Móse ummyndast — Hann stendur andspænis Satan — Móse sér marga byggða heima — Sonurinn skapaði óteljandi heima — Verk Guðs og dýrð er að gjöra ódauðleika og eilíft líf mannsins að veruleika. 2. KapítuliGuð skapar himnana og jörðina — Allt lífsform er skapað — Guð gjörir manninn og gefur honum yfirráð yfir öllu öðru. 3. KapítuliGuð skapaði allt andlega, áður en það var náttúrlega á jörðunni — Hann skapaði manninn, fyrsta holdið, á jörðunni — Konan er meðhjálp fyrir manninn. 4. KapítuliHvernig Satan varð djöfullinn — Hann freistar Evu — Adam og Eva falla og dauði kemur í heiminn. 5. KapítuliAdam og Eva eignast börn — Adam færir fórn og þjónar Guði — Kain og Abel fæðast — Kain gerir uppreisn, elskar Satan meira en Guð, og verður Glötunin — Morð og ranglæti breiðist út — Fagnaðarerindið prédikað frá upphafi. 6. KapítuliNiðjar Adams skrá minningabók — Réttlátir afkomendur hans prédika iðrun — Guð opinberar sig Enok — Enok prédikar fagnaðarerindið — Sáluhjálparáætlunin var opinberuð Adam — Hann meðtekur skírn og prestdæmið. 7. KapítuliEnok kennir, leiðir fólkið, flytur fjöll — Síonarborg stofnuð — Enok sér fyrir komu mannssonarins, friðþægingarfórn hans, og upprisu hinna heilögu — Hann sér fyrir endurreisnina, sameininguna, síðari komuna, og endurkomu Síonar. 8. KapítuliMetúsala spáir — Nói og synir hans prédika fagnaðarerindið — Mikið ranglæti ríkir — Kalli um iðrun enginn gaumur gefinn — Guð ákvarðar tortímingu alls holds með flóði.