Líahóna janúar 2026 Greinar David A. BednarHluttakendur í guðlegu eðliÖldungur Bednar kennir að sálir okkar ættu að þenjast út af þakklæti þegar við hugleiðum hina miklu áætlun Guðs um sáluhjálp, endurlausn, endurreisn, miskunn og hamingju. SáttmálskonurJ. Anette DennisÖryggi í hinu endurreista fagnaðarerindi Jesú KristsSystir Dennis kennir að leiðin til að snúa aftur til Guðs sé greinilega merkt, ef við höfum trú og traust á frelsara okkar. Ahmad S. CorbittTrúfesti og spámenn – lifandi og liðnirÖldungur Corbitt kennir fimm reglur sem geta hjálpað okkur að forðast þá gildru að standa gegn spámönnum og postulum. Shaun StahleKristileg þjónusta mildaði hjörtu og opnaði dyr á KorsíkuTrúboðar komu til Korsíku tilbúnir til þjónustu, sem opnaði dyr og mildaði hjörtu. Kom, fylg mér David R. SeelyLeita Krists og sáttmála: Lyklar Nefís að lestri Gamla testamentisinsPrófessor í fornum ritningum miðlar nokkrum ábendingum til að hafa í huga er við lærum Gamla testamentið á þessu ári. Ted BarnesVinur ykkar Kom, fylg mér„Kom, fylg mér“ fyrir árið 2026 er vinalegur leiðarvísir um Gamla testamentið og orð Krists. Frá Síðari daga heilögum Axa Dennise ZárateDrottinn mun leiða migHöfundurinn kemst að því að hún þarf ekki að óttast framtíðina, þar sem Guð hefur undirbúið nokkuð fyrir hana og vinnur enn kraftaverk fyrir börn sín. William SumanBæn í hjarta mínuRáðlegging frá móður höfundarins um að hann hafi bæn í hjarta á hverjum degi, gerir gæfumun í lífi hans. Nicole MuramatsuÉg fann friðAð spila á píanó á sakramentissamkomu, reynist höfundinum sársaukafullt, en hún biður fyrir og hlýtur líkn og himneska hjálp. Ronda MerrellEkki týnd frelsaranumHöfundur hefur áhyggjur af fjölskyldumeðlimum sem hafa villst frá kirkjunni og finnur huggun í musterinu. Yesmin OliverosHvernig get ég möglað?Þrátt fyrir mótlæti, halda höfundurinn og fjölskylda hennar í járnstöngina í þeirri vissu að þau séu að færast í átt að betri framtíð. Ungt fullorðið fólk Chakell Wardleigh HerbertÞar sem syndin veldur glundroða, færir Kristur friðJesús Kristur getur frelsað ykkur frá glundroða jarðlífsins. Madelyn MaxfieldIðrun snýst ekki einungis um að sigrast á syndGleði endurlausnar hlýst af því að þróa dýpra samband við frelsarann. Jared AcabadoÉg óttaðist að ræða við biskupinn minn – hvernig myndi hann bregðast við?Gjöf iðrunar getur fyllt líf okkar gleði. Áframhaldandi ritröð Heilagir í öllum löndumScott HalesÉg fer hvert sem vilt að ég fariHin samóeyska Emma Purcell ferðaðist þúsundir kílómetra til að prédika hið endurreista fagnaðarerindi í heimalandi sínu.