Ég veit að frelsarinn mig elskar
Bókin mín um Jesú
Á fögrum stað fyrir löngu, um Jesús börnin flyktust.
Hann blessaði og kenndi, er fundu þau hans elsku. Þau sáu öll tár á hans vanga.
Hann mig elskar líka, eins og börnin þar.
Ég settist ei í kjöltu Jesú, en veit að hann er til.
Ég veit að hann lifir! Ég honum fylgi í trú.
Ég honum helga mitt hjarta. Ég veit að frelsarinn mig elskar.