„Efnisyfirlit,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2022 Til styrktar ungmennum, janúar 2022 Á forsíðu: Áætlun Guðs, örlög ykkar, bls 2 Ljósmynd: Christina Smith Hamingjuáætlun Guðs og guðleg örlög ykkar Öldungur Gary E. Stevenson Skilningur á hamingjuáætluninni og að lifa eftir henni, gerir ykkur kleift að ná guðlegum örlögum ykkar. Áhrif vinar Eftir að stúlka flutti á nýjan stað, varð nýr vinur til þess að breyta lífi hennar. Sigrast á klækjum Satans Satan gerir allt sem í hans valdi stendur til að blekkja okkur, en við höfum hjálp frá Jesú Kristi til að forðast gildrur hans. „Það er mitt og ég þekki það“ Ef ykkur hefur einhverntíma fundist þið vera lítilfjörleg þá getur Móses kennt ykkur svolítið. Setja traust sitt á Drottin Aðalforsætisráð Stúlknafélags og Piltafélags Leiðtogar ræða um þema ungmenna þessa árs og miðla dæmum um það hvernig þeir lærðu að treysta Drottni. Lag: Setja traust sitt á Drottin Þemalag ungmenna 2022 Finna Jesú Krist í Gamla testamentinu Uppgötvið þrjár leiðir sem Gamla testamentið kennir okkur um Jesú Krist. Sjá sig sjálfan glögglega Sjáið hvernig fagnaðarerindið hjálpar ykkur að horfa framhjá bjagaðri mynd heimsins af ykkur. Verkfræðingur gleðinnar Þessi piltur frá Þýskalandi uppgötvar sannleika og fegurð í vísindum, hugmyndaflugi og andríki. Í blaðinu er líka … Þemað og ég Skemmtistund Spurningar og svör Lokaorð Veggspjald