Myndbönd og myndir
Gamla testamentið


„Gamla testamentið,“ Trúarmyndabók (2008)

„Gamla testamentið,“ Trúarmyndabók

Skrá yfir myndir og tengt efni

Gamla testamentið

  1. Jesús Kristur

    2. Mós 3:14; K&S 38:1; Jóh 14:6; Mósía 3:17; He 5:12; 3 Ne 9:14–18; Morm 9:11; K&S 76:22–24, 40–42

    Ljósmynd
    Jesús Kristur

    Ímynd Krists, eftir Heinrich Hofmann, birt með leyfi C. Harrison Conroy Co., Inc.

  2. Drottinn skapaði alla hluti

    HDP Móse 1:31–33, 39; 7:30; Mósía 4:9

    Ljósmynd
    Drottinn skapaði alla hluti

    Drottinn skapaði alla hluti, mynd © Brand X/Superstock

  3. Jörðin

    1. Mós 1; HDP Móse 2; K&S 59:16–21; sjá einnig ritningarvers fyrir mynd 2

    Ljósmynd
    Jörðin

    Jörðin, mynd © Corbis

  4. Adam og Eva krjúpa við altari

    2 Ne 2:17–25; HDP Móse 5:4–11

    Ljósmynd
    Adam og Eva krjúpa við altari

    Adam og Eva krjúpa við altari, eftir Del Parson, © 1988 IRI

  5. Adam og Eva kenna börnum sínum

    HDP Móse 5:12; K&S 68:25, 28

    Ljósmynd
    Adam og Eva kenna börnum sínum

    Adam og Eva kenna börnum sínum, eftir Del Parson, © 1978 IRI

  6. Borgin Síon tekin upp

    1. Mós 5:24; Hebr 11:5; HDP Móse 7:18–19, 69

    Ljósmynd
    Borgin Síon tekin upp

    Borg Síonar ummynduð, eftir Del Parson, © 1982 IRI

  7. Örkin byggð

    1. Mós 6–7; HDP Móse 8

    Ljósmynd
    Örkin byggð

    Prédikun Nóa hædd, eftir Harry Anderson, © IRI

  8. Nói og örkin með dýrunum

    1. Mós 6:12–22; 7:2–23; 8

    Ljósmynd
    Nói og örkin með dýrunum

    Drottinn uppfyllir öll sín orð, eftir Clark Kelley Price, birt með leyfi Church History Museum

  9. Abraham fer með Ísak til að fórna honum

    1. Mós 21:1–8; 22:1–18; Jakob 4:5

    Ljósmynd
    Abraham fer með Ísak til að fórna honum

    Abraham fer með Ísak til að fórna honum, eftir Del Parson, © 1981 IRI

  10. Rebekka við brunninn

    1. Mós 24

    Ljósmynd
    Rebekka við brunninn

    Rebekka við brunninn, eftir Michael Deas, © 1995 IRI

  11. Jósef hafnar eiginkonu Pótífars

    1. Mós 39; K&S 42:22–24

    Ljósmynd
    Jósef hafnar eiginkonu Pótífars

    Jósef og eiginkona Pótífars, eftir Del Parson, © 1985 IRI

  12. Jakob blessar syni sína

    1. Mós 49

    Ljósmynd
    Jakob blessar syni sína

    Jakob blessar Jósef, eftir Harry Anderson, © IRI

  13. Móse og logandi runninn

    2. Mós 3:1–4:17; Post 7:30–33

    Ljósmynd
    Móse og logandi runninn

    Móse og logandi runninn, eftir John Steel, © Providence Collection, allur réttur áskilinn; óheimilt að afrita

  14. Boðorðin tíu

    2. Mós 19–20

    Ljósmynd
    Boðorðin tíu

    Móse og töflurnar, eftir Jerry Harston, © IRI

  15. Móse veitir Aroni prestdæmið

    2. Mós 28:1–29:9; 40:12–15; Hebr 5:4

    Ljósmynd
    Móse veitir Aroni prestdæmið

    Móse kallar Aron til þjónustu, eftir Harry Anderson, © IRI

  16. Móse og eirormurinn

    4. Mós 21:4–9; Jóh 3:14; Alma 33:19–21

    Ljósmynd
    Móse og eirormurinn

    Móse og eirormurinn, eftir Judith Mehr, © 1996 IRI

  17. Rut tínir kornið á akrinum

    Rut 1–4

    Ljósmynd
    Rut tínir kornið á akrinum

    Rut og Naomí, eftir Judith Mehr, © 1992 Judith Mehr

  18. Drengurinn Samúel kallaður af Drottni

    1. Sam 3

    Ljósmynd
    Drengurinn Samúel kallaður af Drottni

    Guð birtist hinum unga spámanni Samúel í sýn að nóttu, eftir Harry Anderson, © IRI

  19. Davíð drepur Golíat

    1. Sam 17

    Ljósmynd
    Davíð drepur Golíat

    Davíð drepur Golíat, eftir Ted Henninger, © IRI

  20. Elía deilir við Baalprestana

    1. Kon 18:17–39

    Ljósmynd
    Elía deilir við Baalprestana

    Elía deilir við Baalprestana, eftir Jerry Harston, © 1978 IRI

  21. Ester

    Ester 3:8–15; 4; 7

    Ljósmynd
    Ester

    Ester drottning, eftir Minervu Teichert. © William og Betty Stokes

  22. Jesaja ritar um fæðingu Krists

    Jes 7:14; 9:6–7

    Ljósmynd
    Jesaja ritar um fæðingu Krists

    Spámaðurinn Jesaja spáir fyrir um fæðingu Krists, eftir Harry Anderson, © IRI

  23. Daníel hafnar mat og víni konungs

    Dan 1; K&S 89

    Ljósmynd
    Daníel hafnar mat og víni konungs

    Daníel hafnar mat og víni konungs, eftir Del Parson, © 1983 IRI

  24. Daníel túlkar draum Nebúkadnesars

    Dan 2

    Ljósmynd
    Daníel túlkar draum Nebúkadnesars

    Daníel túlkar draum Nebúkadesars, eftir Grant Romney Clawson, © IRI

  25. Mennirnir þrír í eldsofninum

    Dan 3; Alma 36:3

    Ljósmynd
    Mennirnir þrír í eldsofninum

    Sadrak, Mesak og Abed-Negó í eldsofninum, eftir William Maughan, © 1985 IRI

  26. Daníel í ljónagryfjunni

    Dan 6

    Ljósmynd
    Daníel í ljónagryfjunni

    Daníel í ljónagryfjunni, eftir Clark Kelley Price, © IRI

  27. Jónas

    Jónas 1–3

    Ljósmynd
    Jónas

    Jónas, eftir Robert T. Barrett, © 1990 Robert T. Barrett; óheimilt að afrita