Um tímarit kirkjunnar
Stafrænir valkostir
Stafrænir valkostir


„Stafrænir valkostir,“ jan. 2021.

Stafrænir valkostir

Ljósmynd
tafla

Hér getið þið fundið tímarit kirkjunnar á stafrænu formi:

Fullorðið fólk og ungt fullorðið fólk: Hið nýja tímarit Líahóna mun hafa einungis stafrænt efni og líka tímaritaútgáfur á prentuðu formi og á netinu. Ungt fullorðið fólk getur fundið efni sérstaklega því ætlað bæði í útgáfum Líahóna og Vikulegu efni UFF sem nálgast má á ChurchofJesusChrist.org eða í smáforritinu Gospel Library.

Ungmenni: Í hinu nýja tímariti Til styrktar ungmennum verður einungis stafrænt efni fyrir ungmenni kirkjunnar. Það má nálgast á ChurchofJesusChrist.org eða í smáforritinu Gospel Library. Meira efni fyrir ungmenni má finna í smáforritinu Gospel Library.

Börn: Í hinu nýja tímariti Barnavinur verður einungis stafrænt efni fyrir börn kirkjunnar. Það má nálgast á ChurchofJesusChrist.org eða í smáforritinu Gospel Library.