2021
Kæri Líahóna lesandi,
Maí 2021


Kæri Líahóna lesandi,

við hlökkum til að miðla þér útdráttum úr aðalráðstefnuræðum. Við vonum að þessi útgáfa verði ykkur til blessunar í einkanámi og fjölskyldunámi og í kennslu Líknarfélags og prestdæmissveita. Piltar og stúlkur fá nú líka í fyrsta skipti þennan útdrátt úr aðalráðstefnuræðum á hinum ýmsu tungumálum í tímaritinu Til styrktar ungmennum.