Aðalráðstefna apríl 2025 Morgunhluti laugardags Morgunhluti laugardagsMorgunhluti laugardags 195. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 5.–6. apríl 2025. Dallin H. OaksStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennOaks forseti kynnir aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu til stuðnings. Jared B. LarsonSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2024Jared B. Larson les endurskoðunarskýrslu kirkjunnar. Jeffrey R. HollandEins og lítið barnHolland forseti kennir mikilvægi þess að verða eins og lítið barn, til að komast í himnaríki. Camille N. JohnsonAndlega heil í honumJohnson forseti kennir að við getum verið andlega heil er við bíðum eftir líkamlegri og tilfinningalegri lækningu. Ronald A. RasbandFyrir augum okkarÖldungur Rasband benti á að Drottinn væri að hraða starfi sínu og segir frá fjölgun kirkjunnar hvað varðar meðlimi, trúboð, musteri og menntunarstarf. Quentin L. CookFriðþæging Jesú Krists veitir fullkomna björgunÖldungur Cook notar brautryðjendur með handvagna sem dæmi til að kenna að Jesús Kristur mun bjarga okkur frá stormum lífsins. Ricardo P. GiménezElska mín til frelsarans er mitt „hvers vegna“Öldungur Giménez kennir mikilvægi þess að tengja eigin breytni við elsku okkar til Jesú Krists. Henry B. Eyring„Nálgist mig“Eyring forseti kennir að við getum komist nær frelsaranum með því að biðja, hlusta eftir leiðsögn og þjóna öðrum. Síðdegishluti laugardags Síðdegishluti laugardagsSíðdegishluti laugardags 195. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 5.–6. apríl 2025. Neil L. AndersenUmhyggja fyrir lífinuÖldungur Andersen kennir um helgi lífsins og mikilvægi þess að hlúa að því og vernda það. Steven J. LundGuðlegt vald, göfugir piltarLund forseti kennir um skyldur Aronsprestdæmishafa og blessanir þjónustu þeirra. S. Mark Palmer„Snúið aftur til mín … svo ég megi gjöra yður heila“Öldungur Palmer kennir að það sé aldrei of seint að snúa aftur til Jesú Krists og fagnaðarerindis hans. Sandino RomanTrú: Skuldbinding trausts og hollustuÖldungur Roman skilgreinir trú sem traust á Jesú Kristi og hollustu við hann og kennir hvernig við getum ræktað og aukið trú okkar. Dale G. RenlundVera persónulega undir það búin að mæta frelsaranumÖldungur Renlund notar lexíur úr þremur dæmisögum frelsarans til að kenna hvernig við getum búið okkur undir síðari komuna. Hans T. BoomSönn þeirri trú sem foreldrar okkar hafa varðveittÖldungur Boom kennir okkur að finna styrk í trú og vitnisburði foreldra okkar og áa. Dieter F. Uchtdorf„Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar“Öldungur Uchtdorf kennir að elska okkar til annarra sýnir lærisveinshlutverk okkar og að við getum fundið að við tilheyrum og séum einhuga í kirkju Krists. Kvöldhluti laugardags Kvöldhluti laugardagsKvöldhluti laugardags 195. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 5.–6. apríl 2025. Gary E. StevensonOg við tölum um KristÖldungur Stevenson kennir að þegar við þiggjum boð frá kirkjuleiðtogum um að halda upp á páskana af meiri ásetningi, munum við finna að samband okkar við Jesú Krist verður sterkara. Amy A. WrightÞú ert KristurSystir Wright kennir um mikilvægi þess að hjálpa börnum okkar að trúa á Jesú Krist og verða líkari honum. James R. RasbandMiskunnaráætluninÖldungur Rasband kennir að Guð sé miskunnsamur og að sáluhjálparáætlunin sé miskunnaráætlun. Sergio R. VargasOkkar himneska leiðarkerfiÖldungur Vargas kennir að með því að einblína á Jesú Krist, munum við standast storma lífsins og búa okkur undir að snúa einhvern daginn aftur til okkar himnesku heimkynna. D. Todd ChristoffersonTilbeiðslaÖldungur D. Todd Christofferson kennir um tilbeiðsluathafnir; viðhorf tengd tilbeiðslu; að tilbeiðsla okkar miðist eingöngu við hinn eina; og þörfina á því að líkja eftir þeim verum sem við tilbiðjum. Morgunhluti sunnudags Morgunhluti sunnudagsMorgunhluti sunnudags 195. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 5.–6. apríl 2025. David A. BednarEndurreisnartími allra hlutaÖldungur Bednar tekur saman þætti endurreisnar fagnaðarerindis og kirkju Jesú Krists, þar á meðal Fyrstu sýnina, Mormónsbók og prestdæmið. Steven D. ShumwayTakið þátt til að undirbúa ykkur fyrir endurkomu KristsÖldungur Shumway kennir að kallanir og aðrar leiðir til að þjóna í kirkjunni hjálpi okkur að vaxa og búa okkur undir að standa frammi fyrir frelsaranum. Tamara W. RuniaIðrun ykkar íþyngir ekki Jesú Kristi; hún vekur honum bjarta gleðiSystir Runia kennir að virði okkar breytist ekki þegar við gerum mistök og að frelsarinn skilji okkur og vilji að við veljum hann aftur og aftur. Gérald CausséEndurgoldnar blessanirCaussé biskup kennir að takmarkanir og áskoranir muni ekki koma í veg fyrir að börn Guðs hljóti hinar fyrirheitnu blessanir Drottins. Gerrit W. GongÆðstu gjafir eilífðarinnar: Friðþæging Jesú Krists, upprisa, endurreisnÖldungur Gong kennir að Jesús Kristur skilur okkur fullkomlega í sorg okkar og gleði og veitir okkur gjafir friðþægingar, upprisu og endurreisnar. John A. McCuneGleði í gegnum sáttmálsgjörð lærisveinsinsÖldungur McCune kennir um gleðina sem við getum fundið við það að gera og halda sáttmála við himneskan föður og að fylgja Jesú Kristi. Dallin H. OaksGuðlegar hjálparleiðir fyrir jarðlífiðOaks forseti lýsir ýmsum leiðum sem himneskur faðir veitir til að hjálpa okkur í hinu jarðneska ferðalagi okkar, sem hluta af áætlun hans fyrir eilífa framþróun okkar. Síðdegishluti sunnudags Síðdegishluti sunnudagsSíðdegishluti sunnudags 195. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 5.–6. apríl 2025. Ulisses SoaresLotning fyrir því sem heilagt erÖldungur Soares kennir að það muni leiða til þakklætis, opinberunar og gleði að bera lotningu fyrir því sem heilagt er. Michael B. StrongKærleikur – merki um sannan lærisveinÖldungur Strong kennir grundvallareglur sem geta hjálpað okkur að verða betri lærisveinar Jesú Krists og líkari honum. Scott D. WhitingVarist síðari freistingunaÖldungur Whiting kennir að við ættum að standast þá freistingu að dylja syndir okkar og þess í stað leita guðlegrar hjálpar. Christopher H. KimHerðið ekki hjörtu ykkarÖldungur Kim kennir að við getum mildað hjörtu okkar í gegnum iðrun, auðmýkt og traust á Drottin. Patrick KearonMeðtaka gjöf hansÖldungur Kearon býður okkur að taka á móti gjöfum himnesks föður til okkar, einkum gjöf sonar hans og þeim sannleika að við erum börn Guðs. Benjamin M. Z. TaiElska GuðsÖldungur Tai kennir hvernig við getum skynjað elsku Guðs og Jesú Krists í okkar daglega lífi. Russell M. NelsonTraust í návist GuðsNelson forseti kennir að við getum treyst á nærveru Guðs þegar við fyllum líf okkar kærleika og dyggð.