Til styrktar ungmennum, janúar 2026 Emily Belle FreemanNýtt árFreeman forseti býður lesendur velkomna í þetta blað. David A. BednarHin dýrmætu fyrirheit áætlunar föðurinsÖldungur Bednar kennir okkur um áætlun himnesks föður og blessanirnar sem við getum hlotið vegna þess að Jesús Kristur uppfyllti sinn hluta hennar. Karl D. Hirst3 leiðir til að hafna Satan og velja Jesú KristSkilningur á því sem gerðist í fortilverunni getur hjálpað ykkur að taka góðar ákvarðanir núna. Frá ungmennum Frá ungmennumSuzanne Q.Læra eftir að hafa misst ömmuStúlka snýr sér að fagnaðarerindinu eftir að amma hennar deyr. Frá ungmennumDaníel S. A.Stam í sakramentisbæninniPiltur leitar hjálpar Guðs í baráttu sinni við stam, sérstaklega meðan hann blessar sakramentið. Frá ungmennumMamello M.Virðing fyrir líkama mínumStúlka segir frá því hvernig hún reynir að sýna velsæmi og halda Vísdómsorðið. Anna G.Að uppgötva af eigin raunStúlka frá Kansas, Bandaríkjunum, segir frá reynslu sinni við að styrkja vitnisburð sinn eftir að hafa staðið frammi fyrir spurningum. Þema ungmenna 2026 Þema ungmenna 2026Aðalforsætisráð Stúlknafélags og PiltafélagsGakk með mérBoðskapur frá aðalforsætisráðum Stúlknafélags og Piltafélags um þema ungmenna 2026. Þema ungmenna 2026Eric D. Snider„Gakk með mér“ – Við skulum greina þetta nánarHér er nánari greining á þrem orðum þema þessa árs. Þema ungmenna 2026Gakk með mér: Þemalag ungmenna 2026Texti og hlekkir að nótnablaði fyrir þemalag ungmenna 2026. David A. EdwardsLandslagið á vegi hansKomist að því hvernig vegur frelsarans er þegar við göngum með honum. Greinar Jasmine Abreu de OliveiraAllt verður betra þegar þið treystið á GuðStúlka miðlar reynslu sinni af því að hljóta vitnisburð eftir áralanga fjarveru frá kirkjunni Madelyn MaxfieldKortið þitt heimSáluhjálparáætlunin er eins og kort sem hjálpar ykkur að fylgja Jesú Kristi og snúa aftur heim til himnesks föður. Eric B. Murdock og Bethany StancliffeGerið ykkar besta – með hjálp frelsaransMyndskreytt saga um ungan mann sem tekst á við fjölda áskorana í einu. TengjastTengjastStutt kynning og vitnisburður frá Anavai H., stúlku frá Frönsku Pólynesíu. Madelyn MaxfieldNýr námsbekkur, ný tækifæriSkoðið þessa 3 hluti til að hlakka til er þið skiptið yfir í nýjan námsbekk eða sveit í kirkjunni. SkemmtistundSkemmtistundSkemmtilegar teiknimyndasögur og verkefni, þar á meðal feluverkefni, samstæðuverkefni og rúmfræðileg skynjunarþraut. Sögur úr Gamla testamentinuFallið: Adam og EvaStutt myndskreytt saga um Adam og Evu og fallið. Spurningar og svör Spurningar og svör„Hvernig get ég best miðlað öðrum ‚ávexti‘ fagnaðarerindisins svo þau sjái hve mikilvægt þetta er mér?“ Kjarni málsinsHvers vegna tala ritningarnar um sköpun jarðar?Svar við spurningunni: „Hvers vegna tala ritningarnar um sköpun jarðar?“