Skemmtistund
Myndskreyting: Dave Klug
Að sundurkremja hjartað
Drottinn hefur kennt okkur að við ættum að vera með „sundurkramið hjarta,“ sem merkir að vera auðmjúkur, iðrandi og hógvær (3. Nefí 9:19; Leiðarvísir að ritningunum, „Sundurkramið hjarta,“ Gospel Library). Getið þið skipt þessu hjarta niður í sjö hluta með því að teikna aðeins beinar línur? Það eru fleiri en eitt rétt svar.
Faldir Hlutir
Frelsarinn er að fara að heimsækja land Nefítana. En núna er mikil eyðilegging. Getið þið fundið alla 10 hlutina sem eru faldir í rústunum? (Sjá 3. Nefí 8–11 til að lesa söguna!)
Hver kláraði fyrst/ur?
Jill, Scott, Tory og Jonathon lásu öll Mormónsbók á þessu ári. Hver kláraði fyrst/ur? Aukaspurning: Ef þau byrjuðu að lesa 1. janúar, hvenær kláraði hvert þeirra?
Vísbending: Það eru 239 kapítular eða hlutar í Mormónsbók.
-
Jill: Las 1 kapítula á mánudegi, miðvikudegi, föstudegi og laugardegi og 1,5 kapítula á öðrum dögum vikunnar.
-
Scott: Las 7 kapítula á hverjum sunnudegi og 1 kafla annan hvern miðvikudag.
-
Tory: Skiptist á að lesa 5 kapítula aðra vikuna og 10 kapítula hina (alltaf á laugardögum).
-
Jonathon: Las allan fyrsta og annan Nefí í janúar og svo 1 kafla á dag eftir það.
Myndasögur
Hver er svo uppáhalds pítsan ykkar?
Sú sem ég held á!
Ryan Stoker
Hún kallast „makkarónur og ostur koma á óvart“! Því í sannleika sagt, ef hún bragðast eins og makkarónur og ostur þá kemur það mér á óvart.
Ryan Stoker
Svör
Hver kláraði fyrst/ur? Jill kláraði fyrst að lesa.
Svör við aukaspurningu:
-
Jill: 15. júlí
-
Scott: 11. ágúst
-
Tory: 10. ágúst
-
Jonathon: 2. ágúst
Faldir Hlutir: