Barnavinur janúar 2026 Frelsari minnListaverk af Jesú Kristi. Velkomin, Barnavinir!Bréf til barna og foreldra varðandi efni tímarits þessa mánaðar. Frá forsætisráði BarnafélagsinsSusan H. PorterSkírn er gleðileg gjöfLesið boðskap frá Porter forseta um skírn. Reiðubúnar að ganga með JesúTvíburastúlkur frá Arisóna búa sig undir skírn. Jesús var skírðurVerkefni sem hjálpar börnum að læra um skírn og staðfestingu. Kveðjur frá Filippseyjum!Farið í ferðalag til að læra um Filippseyjar! Fylgja Jesú á FilippseyjumKynnist Adam frá Filippseyjum og lærið hvernig hann fylgir Jesú. Matur og skemmtunVerkefnasíða með uppskriftum, föndri og boðum um þjónustu. Vinir víða um heimSafn tilvitnana frá börnum víða að úr heiminum. Jeffrey R. HollandEins og lítið barnLesið boðskap frá Jeffrey R. Holland forseta um að verða sem lítið barn. Thomas A.Samansafnarinn TómasThomas segir frá því hvernig hann hjálpar til við að safna saman fjölskyldu sinni til bænagjörðar á hverjum morgni. Lucy Stevenson EwellKraftaverkið í dyragættinniÞegar mamma Gracie er veik, syngur hún Barnafélagssöngva sem minna hana á að allt verður í lagi. Adeyinka A. Ojediran„Bráðum verð ég átta ára“Öldungur Ojediran ræðir hvernig dóttir hans bjó sig undir gera og halda áfram að halda skírnarsáttmála sinn. Juliann Tenney DomanVandræði vinarMatt reynir að finna út hvað gera skuli þegar Joseph, vinur hans, vill ekki tala við hann. Sæluáætlunin og þiðYfirlit hvers þáttar í sæluáætlun Guðs. Ákvörðun friðflytjandansMargo og PauloMargo og Paulo rífast og ákveða síðan að vera friðflytjendur. Vatn, tónlist, skemmtunLeiðbeiningar fyrir verkefni til að búa til vatnssílófón TónlistNita Dale MilnerÞegar ég skíristEinfölduð nótnablöð fyrir lagið „Þegar ég skírist“ Rebekah JakemanHugdirfska í BarnafélaginuMamma Emily hjálpar henni að muna eftir Jesú til að vera hugdjörf í Barnafélaginu. VerkefnatímiVerkefni um hið fallega sköpunarverk Guðs Spjall við Emily um skírnVið spurðum Emily frá Mexíkó nokkurra spurninga um skírnina hennar. Brynn WenglerSvo þú hefur látið skírast. Hvað tekur nú við?Fjögur atriði sem vekja ætti áhuga ykkar eftir að þið eruð skírð. Lydia Defranchi-NelsonNýtt upphafAlexandre kemst að því að sakramentið getur hjálpað honum að verða eins hreinn og hann var þegar hann var skírður. Hjálpandi hendur – finnið það!GarðþjónustaVerkefni með felumynd af börnum við vinnu í samfélagsgarði. Kom, fylg mérVikuleg ritningarskemmtunNotið þessi verkefni til að læra í Kom, fylg mér, með fjölskyldu ykkar. LitasíðaJesús skapaði jörðinaLitasíða með orðunum „Jesús skapaði jörðina“ Sögur úr ritningunumAdam og EvaLesið sögu um Adam og Evu í aldingarðinum Eden. Feluleikur með ritningarRitningarverkefni til að hjálpa börnum að læra um Jesú Krist í Gamla testamentinu. Barnavinur – PósturLesið póst frá vinum okkar alls staðar að úr heiminum!