Námshjálp
Jóhannes skírari


Jóhannes skírari

Sonur Sakaría og Elísabetar í Nýja testamenti. Jóhannes var sendur til að undirbúa komu Messíasar (Jóh 1:19–27). Hann hafði Aronsprestdæmi og skírði Jesú Krist.