Ritningar
Kenning og sáttmálar 114
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

114. Kafli

Opinberun gefin með spámanninum Joseph Smith í Far West, Missouri, 11. apríl 1838.

1–2, Þau embætti, er skipuð eru mönnum sem ekki eru staðfastir, munu veitt öðrum.

1 Sannlega, svo segir Drottinn: Það er viska hjá þjóni mínum, David W. Patten, að ganga frá öllum málum sínum og selja vörur sínar eins fljótt og hann mögulega getur, svo að hann geti unnið það verk fyrir mig næsta vor, ásamt öðrum, já, tólf að honum meðtöldum, að bera nafni mínu vitni og flytja öllum heiminum gleðitíðindi.

2 Því að sannlega, svo segir Drottinn: Séu einhverjir yðar á meðal, sem afneita nafni mínu, þá skulu aðrir asettir í þeirra bstað og taka við embætti þeirra. Amen.