Námshjálp
Leiðarvísir að hinni helgu Biblíu


Leiðarvísir að hinni helgu Biblíu

Biblían skiptist í tvo megin hluta: Gamla testamentið og Nýja testamentið. Gamla testamentið er helg heimild um samskipti Guðs við sáttmálslýð sinn í Landinu helga. Í því eru kenningar spámanna eins og Móse, Jósúa, Jesaja, Jeremía og Daníels. Nýja testamentið greinir frá fæðingu, jarðneskri þjónustu, friðþægingu og upprisu frelsarans. Því lýkur síðan með þjónustu postula frelsarans.

Þessi leiðarvísir hefur að geyma gagnlegar biblíutilvísanir teknar saman undir eftirfarandi fyrirsögnum:

  • Guðdómur

  • Trúarefni

  • Fólk

  • Staðir

  • Atburðir

Sjá Leiðarvísi að ritningunum til frekari námshjálpar, sem finna má í Mormónsbók, Kenningu og sáttmálum og Hinni dýrmætu perlu.

Guðdómur

Trúarefni

Fólk

Staðir

Sjá einnig kort og myndir aftan við þennan leiðarvísir Biblíunnar.

Atburðir