Helgiathöfn skírnar Kenning og sáttmálar 20:73 (fullt nafn): með umboði frá Jesú Kristi, skíri ég þig í nafni föðurins og sonarins og hins heilaga anda. Amen.