„Plovdiv, Búlgaríu,“ Líahóna, júlí 2023.
Kirkjan er hér
Plovdiv, Búlgaríu
Plovdiv, sem er staðsett nálægt Maritsa-ánni, er næststærsta borg Búlgaríu og er menningarmiðstöð landsins. Fyrsta samkomuhús Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Búlgaríu var vígt stuttu eftir árið 2000. Í dag hefur kirkjan í Búlgaríu:
-
2.400 meðlimi (hér um bil)
-
7 greinar og 1 trúboð
-
4 ættarsögusöfn
Búa sig undir aðalráðstefnu
Tsveteline Moneva býr börn sín undir að eiga andlega upplifun á aðalráðstefnu. „Ég er afar þakklát fyrir að heyra rödd Guðs í gegnum leiðtoga kirkjunnar og fyrir þann frið og gleði sem þeir færa okkur,“ sagði hún.
Meira um kirkjuna í Búlgaríu
-
Hljótið aukna innsýn í hina einstöku vaxtarsögu kirkjunnar í Búlgaríu.
Þetta samkomuhús í Sofíu, Búlgaríu, er staðsetta miðsvæðis fyrir meðlimina hér.
Öldungur Dale G. Renlund, í Tólfpostulasveitinni, heilsar meðlim í heimsókn sinni til Búlgaríu árið 2019.
Fjölskyldur og vinir safnast saman fyrir skírn nýs meðlims í Búlgaríu.